Mynd af Búseti svf Reykjavík

Búseti svf Reykjavík

Lógo af Búseti svf Reykjavík

Sími 556 1000

Síðumúli 10, 108 Reykjavík

kt. 5611840709



Búseti er húsnæðissamvinnufélag sem rekið er án hagnaðarsjónarmiða og er í eigu félagsmanna hverju sinni.

Félagið var stofnað árið 1983 og býður í dag upp á tæplega 1000 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi. Þar af heyra um 200 undir Leigufélag Búseta.

Félagsaðild í Búseta er öllum opin óháð aldri og búsetu.

Félagið vinnur að hagsmunum núverandi og verðandi félagsmanna og tryggir umsjón, viðhald, endurnýjun og fjölgun fasteigna með eins hagkvæmum og sanngjörnum hætti og mögulegt er. Til þess að hafa rétt á að sækja um búseturéttaríbúðir þarf umsækjandi að vera félagi í Búseta. Leiguíbúðir Búseta eru hins vegar öllum opnar.



Starfsmenn

Bjarni Þór Þórólfsson

Framkvæmdastjóri
556 1000
buseti@buseti.is
c