Mynd af Ríkisskattstjóri

Ríkisskattstjóri

Embætti ríkisskattstjóra var stofnað 1. október 1962. Starfsmenn þess eru u.þ.b. 250 á níu starfsstöðvum. Ríkisskattstjóri hefur með höndum álagningu opinberra gjalda og annarra skatta og gjalda og annast skatteftirlit. Ríkisskattstjóri setur framkvæmdar- og starfsreglur ásamt leiðbeiningum og birtir eftir því sem efni standa til og þýðingu hefur.

c