
Gestamóttakan ehf - Your Host in Iceland
Þegar halda skal ráðstefnur eða aðra stóra viðburði er í mörg horn að líta: Gera þarf kostnaðaráætlun, bóka fundarstað, gistirými og fararskjóta, panta túlkaþjónustu og útbúa ráðstefnugögn. Afla þarf tilboða, sjá um skráningu, huga að afþreyingu og upplýsingum til þátttakenda og ótalmörgu fleiru. Við hjá Gestamóttökunni sjáum um að skipuleggja og halda utan um ráðstefnur, fundi, ferðir og hverskyns viðburði. Okkar er að sjá til þess að þú getir notið þín til fulls í hlutverki gestgjafans, svo saman fari gleði og árangur.
Hosting a conference, meeting or seminar in a foreign country is sure to be a memorable experience for all participants. As the meeting point between two continents, with spectacular nature at the capital’s doorstep and a range of fully equipped meeting and accommodation options, Iceland is the ideal location for an unforgettable incentive tour, conference or meeting.
Your Host in Iceland has many years of experience as a destination management company in Iceland. We can take care of all the details for your event—budgeting, selecting and booking venues, catering, media communications, equipment and technical services, accommodation, tours, interpreter services and more—leaving you free to fully enjoy your role as host.
We’re known within Iceland as a friendly, flexible and efficient company and are confident that we can help you host an unforgettable event for your clients.
Employees
Inga Sólnes
Framkvæmdastjóri