Háskóli Íslands

Háskóli Íslands er alþjóðlegur rannsóknaháskóli þar sem lögð er stund á
vísinda- og fræðigreinar í sterkum tengslum við atvinnulíf landsins og þjóðlíf.
Leiðarljós skólans er þekkingarleit og öll starfsemi hans miðar að öflun,
sköpun, miðlun og varðveislu þekkingar.
Deildir háskólans:
Félagsvísindadeild, Guðfræðideild, Heimspekideild, Hjúkrunarfræðideild,
Lagadeild, Lyfjafræðideild, Læknadeild, Raunvísindadeild,
Tannlæknadeild, Verkfræðideild, Viðskipta- og hagfræðideild.
Employees
Kristín Ingólfsdóttir
RektorSigurður J. Hafsteinsson
SviðsstjóriGuðmundur R. Jónsson
SviðsstjóriÞórður Kristinsson
SviðsstjóriHalldór Jónsson
SviðsstjóriÁsta Hrönn Maack
SviðsstjóriGuðrún J. Guðmundsdóttir
Sviðsstjóri