Mynd af Dýralækningastofa Helgu Finnsdóttur

Dýralækningastofa Helgu Finnsdóttur



Þekking – reynsla – þjónusta!

Hverrar tegundar sem dýrið þitt er, þá bjóðum við ykkur velkomin hingað á stofuna og munum leggja okkur fram um að sinna dýrinu af fagmennsku, þekkingu, alúð og umhyggju.

Stofan er m.a. búin nýjum stafrænum röntgentækjum, fullkomnum blóðrannsóknartækjum, tannhreinsunar- og ómskoðunartæki.

Við bjóðum upp á alhliða dýralæknaþjónusta við gæludýr og allar almennar aðgerðir s.s. ófrjósemisaðgerðir, tannhreinsun ásamt ráðgjöf um tannheilsu hunda og katta og ráðgefum um allt er varðar pörun, meðgöngu og fæðingu. Geymum frosið hundasæði og sæðum með frosnu hundasæði. Góð reynsla í augnsjúkdómum.

Á vefsíðu stofunnar www.dyralaeknir.com má lesa margar fræðandi greinar.



Other registrations

Upplýsingar um vakthafandi dýralækni eru í síma 553 7107.
Tímapantanir og viðtalstímar eru alla virka daga milli klukkan 09 -11 í síma 553 7107.
Utan almenns vinnutíma og um helgar, er neyðarþjónusta fyrir veik eða slösuð dýr.

Employees

Helga Finnsdóttir

Dýralæknir. Sérgrein: Sjúkdómar hunda og katta
c