
Íslenska umboðssalan hf

Útflutningur fiskafurða, sala á umbúðum og vörum tengdum fiskframleiðslu.
Íslenska Umboðssalan selur fiskafurðir á alþjóðlegum markaði. Meginmarkmið fyrirtækisins eru tvö: Tryggja framleiðendum góða þjónustu og sem best verð fyrir framleiðslu sína á hverjum tíma.
Tryggja kaupendum góða þjónustu og stöðugt framboð sjávarafurða á hverjum tíma.
Til þess að samtvinna ofangreind markmið kappkostar Íslenska Umboðssalan að: Veita áreiðanlegar upplýsingar um þróun á mörkuðum á hverjum tíma.
Halda kostnaði við sölu og flutning á afurðum í lágmarki.
Byggja upp og viðhalda persónulegum tengslum á markaðnum og skapa þannig traust milli framleiðenda og kaupenda.
Employees
Birgir Sveinn Bjarnason
Framkvæmdastjóribirgir@isa.is
Trademarks and commissions
Iceland Harvest Brand
Íslenskar fiskafurðir
