Heimili og skóli landssamtök foreldra

Landssamtökin Heimili og Skóli eru frjáls félagasamtök sem starfa óháð stjórnmálaflokkum eða trúfélögum. Foreldrar og forráðamenn barna geta gerst félagar í Heimili og Skóla og aðrir geta gerst styrktarfélagar. Samtökin veita ráðgjöf til foreldra og foreldrasamtaka og gefa út tímarit og ýmis konar efni um foreldrastarf.
Markmið samtakanna er að stuðla að bættum uppeldis- og menntunarskilyrðum barna og unglinga. Þúsundir foreldra eru félagar í Heimili og skóla og með stuðningi þeirra hefur tekist að byggja upp þjónustu við foreldra og félög þeirra.
Employees
Hrefna Sigurjónsdóttir
Framkvæmdastjórihrefna@heimiliogskoli.is
Sólveig Karlsdóttir
Verkefnastjórisolveig@heimiliogskoli.is
Anna Margrét Sigurðardóttir
Stjórnarformaðurannam@heimiliogskoli.is
Guðberg K. Jónsson
Verkefnastjóri Saftgudberg@saft.is
Björn R. Egilsson
Verkefnastjóribjorn@heimiliogskoli.is
