Mynd af Handprjónasamband Íslands

Handprjónasamband Íslands



Nóvember árið 1977, stofnaði hópur fólks, aðallega konur,Handprjónasamband Íslands. Þannig unnu þær sér inn aukatekjur með því að prjóna peysur, húfur og fleira úr ullinni af íslensku kindinni. Með stofnun Handprjónasambandsins hófu þær sjálfar að sölu á sínum eigin vörum.

Frá upphafi hefur verið starfrækt verslun á Skólavörðustíg 19 en nýlega bættist við ný og stærri verslun í Borgartúni 31. Meðlimir Handprjónasambandsins koma þangað með afrakstur sinn og fá meiri ull í hendurnar til frekari verka. Þar fer einnig fram heildsala á vörum Handprjónasambandsins.

Helsta markmið verslananna er að selja vörur úr íslenskum lopa, prjónaðar af meðlimum Handprjónasambandsins. Einnig er ágætt úrval af vélaprjónuðum vörum úr íslenskri ull. Einkunarorð sambandsins hafa ávallt verið “Verslið við þá sem prjóna”. Stór hluti viðskiptavina eru erlendir ferðamenn sem vilja eignast ekta íslenska vöru til minningar um ferðalagið.

Með því að versla við Handprjónasamband Íslands geta viðskiptavinir verið öruggir um að þeir séu að versla vöru sem er prjónuð á Íslandi úr ull af íslenskum kindum.




The Handknitting association of Iceland was founded in november 1977 by hundreds of Icelanders mostly women who had supported their homes income by knitting pullovers, sweaters and other things from the very special wool from Icelandic sheep. By founding the association the knitters took the sale of their goods in own hands.

From the beginning the association has driven a store at Skólavörðustígur 19 in Reykjavík an now also at Borgartún 31 in Reykjavík where members also deliver their products and get wool to be able to continue their knitting. Sale to wholesalers is also a big deal of the buisness.

The main focus in the stores is selling goods that are made by members from Icelandic wool mainly lopi but also a good select of goods that are machine made in Iceland from Icelandic wool. The association‘s slogan has always been „buy directly from the people who make it“. Every three of four customers are turists who prefere goods made in Iceland. They can be sure that handmade woolen goods that is for sale in The Handknitting association of Iceland is knitted in Iceland, from wool from Icelandic sheep, more Icelandic can it hardly be.




Other registrations

Handprjónasamband Íslands
Skólavörðustígur 19, 101 Reykjavík
Handprjónasamband Íslands
Borgartún 31, 105 Reykjavík

Employees

Baldrún Kolfinna Jónsdóttir

Framkvæmdastjóri

Hildur Sveinsdóttir

Stjórnarformaður
c