Tjarnarskóli ehf
Tjarnarskóli er grunnskóli fyrir nemendur frá 7. - 10. bekk þar sem áhersla er lögð á að einstaklingurinn njóti sín. Kennsluhættir eru mjög einstaklingsmiðaðir og áhersla er lögð á að öllum líði vel.
Tjarnarskóli er lítill skóli með stórt hjarta þar sem allir eru einstakir!
