Mynd af Kattavinafélag Íslands

Kattavinafélag Íslands

Kattholt auglýsir nýjan opnunartíma frá og með 1. september 2019. Opið verður frá 9-16 alla virka daga og helgaropnun verður frá 9-11. Kisur í heimilisleit verða sýndar á virkum dögum frá 13-15. Ef kisa finnst og talið að hún sé týnd má koma henni í Kattholt á auglýstum opnunartíma.

Neyðaraðstoð: Ef þú finnur sært eða slasað dýr, vinsamlegast hafðu strax samband við næstu dýralæknastofu (í neyðarnúmer þeirra utan opnunartíma) og lögreglu í síma 112. Ef dýrið er ekki á lífi skal hafa samband við áhaldahús viðkomandi bæjarfélags, í Reykjavík við Umhverfissvið (411-1111) eða lögregluembætti á þeim stað sem dýrið finnst.

Í neyðartilfellum má finna símanúmer vakthafandi dýralækna á höfuðborgarsvæðinu á heimasíðu Matvælastofnunar.

Dýralæknar á vakt um land allt.


Employees

Halldóra Ragnarsdóttir

Formaður

Heiðrún Hlín Guðlaugsdóttir

Gjaldkeri
heidrunhlin@gmail.com
c