Saumastofa Ö B Í

Saumastofa ÖBÍ var stofnuð árið 1981. Þá gáfu hjónin Ingibjörg Hallgrímsdóttir og Björn Guðmundsson Öryrkjabandalagi Íslands saumavélar og önnur tæki saumastofu sinnar. Helstu viðskiptavinir okkar eru snyrtistofur, bakarí, sælgætisgerðir, verslanir, dvalarheimili, heilsugæslur, sjúkrahús, læknastofur, tannlæknar, lyfjafyrirtæki, veitinga og matsölustaðir, hótel og gistiheimili og skólar um land allt. Saumastofan annast einnig stærri og minni sérsaumaverkefni fyir fyrirtæki og stofnanir.

Employees

Þorsteinn Jóhannsson

Framkvæmdastjóri
c