Hveragerðisbær

Hveragerðisbær er ört vaxandi bæjarfélag með um 2300 íbúa. Ferðaþjónusta hefur löngum verið öflug í Hveragerði rétt eins og heilsutengd starfsemi. Í sveitarfélaginu er íbúum veitt framúrskarandi þjónusta enda er það yfirlýst markmið bæjarstjórnar að Hveragerði sé fjölskylduvænn, ferðamanna- og heilsubær. Sjö fulltrúar skipa bæjarstjórn Hveragerðisbæjar sem fer með stjórn sveitarfélagsins og ber ábyrgð á að lögbundin verkefni séu rækt. Bæjarstjóri er ráðinn til loka kjörtímabils og er hann framkvæmdastjóri Hveragerðisbæjar. Bæjarskrifstofan s: 4834000 Áhaldahús s. 4834085 Áhaldahús - forstöðumaður s: 6603901 Grunnskólinn s: 4834350 Tónlistarskóli Árnesinga s: 4835040 Leikskólinn Undraland s: 4834234 Leikskólinn Óskaland s: 4834139 Sundlaugin Laugaskarði s: 4834113 Íþróttahúsið s: 4834348 Upplýsingamiðstöð Suðurlands s: 4834601 Hjálparsveit skáta s: 4834555 Heilsugæslustöðin s: 4835250 Lyf og heilsa s: 4834197 Slökkviliðið s: 6603915 Lögreglan í Árnessýslu s: 4801010 Neyðarlínan/brunaútköll s: 112 Orkuveita Reykjavíkur - þjónustuver s: 5166100 RARIK - þjónustuver s: 5289000

Employees

Aldís Hafsteinsdóttir

Bæjarstjóri

Unnur Þormóðsdóttir

Forseti bæjarstjórnar

Helga Kristjánsdóttir

Skrifstofustjóri
hk@hveragerdi.is

Guðmundur F. Baldursson

Bæjartæknifræðingur
gfb@hveragerdi.is

María Kristjánsdóttir

Félagsmálastjóri
maria@hveragerdi.is

Jóhanna M Hjartardóttir

Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi
c