Safnahúsið Húsavík, Menningarmiðstöð Þingeyinga

Menningarmiðstöð Þingeyinga er sjálfseignarstofnun. Stofnaðilar eru: Langanesbyggð, Norðurþing, Skútustaðahreppur, Svalbarðshreppur, Tjörneshreppur og Þingeyjarsveit. Undir Menningarmiðstöðina heyra þrír áhugaverðir minjastaðir; Safnahúsið á Húsavík, en þar er að finna minjar um menningarsögu, náttúru og sjóminjar svæðisins auk þess að hýsa listasafn og héraðsskjalasafn; Grenjaðarstaður í Aðaldal sem er glæsilegur torfbær ; Byggðasafn v/Snartarstaði í nágrenni Kópaskers sem er einstakt munasafn á Melrakkasléttu.

Employees

Sif Jóhannesóttir

Forstöðumaður
c