
Þróttur ehf vélaleiga

Þróttur Ehf er rótgróið fyrirtæki staðsett á Akranesi. Fyrirtækið hefur unnið aragrúa af verkum út um allt land við góðar undirtektir. Fyrirtækið hefur verið starfrækt síðan 1946 og þar af leiðandi fyrir löngu búið að festa sig í sessi. Hjá fyrirtækinu starfa fimm starfsmenn og eru verkefni næg.
Employees
Helgi Ómar Þorsteinsson
Framkvæmdastjórihelgi@throtturehf.is
Olga Magnúsdóttir
Fjármálastjóriolga@throtturehf.is
