Tónskóli Hörpunnar

Markmið Tónskóla Hörpunnar er að kynna nemendum fjölbreytta tónlist með því að gefa þeim tækifæri á að hlusta, leika og aðstoða þau við að skapa tónlist, ásamt því að veita þeim fullnægju við að leika þá tónlist sem þeir hafa mestan áhuga fyrir sjálfir. Tónlistin er eilíf uppgötvun, -alla ævi eru menn að upplifa eitthvað nýtt í tónlistinni, kynnast mismunandi tónlistarstefnum og uppgötva dásemdir hennar. Í Tónskóla Hörpunnar kennt er á öll algengustu hljóðfæri. Vinsælustu hljóðfærin eru gítar og hljómborð, einnig er kennt á píanó, fiðlu, þverflautu, klarinett, saxafón, bassa og harmoniku. gítar hljómborð píanó fiðla þverflauta saxafónn klarinett harmonika bassi Söngur einsöngur - míkrafónsöngur Tónlistarskólar

Employees

Svanhvít Sigurðardóttir

Skólastjóri
svanhvits@gmail.com

Kjartan Eggertsson

Gjaldkeri
kjartan@harpan.is
c