Hitatæknimyndir ehf

Fyrirtækið er með hitamyndavél sem mælir hitamismun allt að 0,01 grc frá hitastigi - 60 til + 1500 grc og hefur mjög víðtæka reynslu á þessu sviði. Aðalsamstarfsaðilar eru Húsaklæðning hf, rafmagnsveitur, verkfræðistofur og tryggingafélögin sem nýta sér þessa þjónustu til að meta aðstæður og afla upplýsinga fyrir kostnaðaráætlun á verkum og umfang skemmda.

Employees

Birgir Sigurjónsson

Framkvæmdastjóri
birgir@htm.is
c