Glersalurinn

Glersalurinn er glæsilegur veislusalur að Salavegi 2, Kópavogi. Öll aðstaða er eins og best gerist með góðum hljómburði, píanói, skjávarpa og fullkomnu hljóðkerfi.
Lýsing
Glersalurinn er glæsilegur veislusalur að Salavegi 2, Kópavogi. Öll aðstaða er eins og best gerist með góðum hljómburði, píanói, skjávarpa og fullkomnu hljóðkerfi.
Gengið er inn í anddyri á jarðhæð, þar er góð lyfta og aðgengi fyrir fatlaða er mjög gott. Fatahengið er á þriðju hæð og þar er einnig rúmgóð snyrtiaðstaða.
Útsýnið frá svölunum verður hver einasti maður að upplifa.
Salurinn rúmar allt að 160 gesti til borðs og allt að 250 gesti í kokteilboð og standandi veislur.
Glersalurinn leigist út án veitinga
Glersalurinn án veitinga
Employees
Sigurður J. Gunnarsson
Framkvæmdastjóri