Innrömmun Kópavogs ehf

Hjá Innrömmun Kópavogs getur þú látið ramma inn nokkurn veginn hvað sem er.Þú getur valið úr yfir 400 tegundum rammaefnis en auk þess er mikið til af tilbúnum römmum. Mikið er lagt upp úr styrkleika og endingu vörunnar.
Sérhæfum okkur í innrömmun og strekkingu á útsaumi og teppum.
Employees
Stefán Vagnsson
Eigandi / framkvæmdastjóri