Mynd af Fjörukráin ehf Fjaran - Hótel Víking

Fjörukráin ehf Fjaran - Hótel Víking

Hlið – Fisherman’s Village




Fjörukráin og Hótel Víking er fjölskyldurekið fyrirtæki í hótel - og veitingarekstri. Fyrirtækið er staðsett í Hafnarfirði og hefur verið rekið af Jóhannesi Viðari Bjarnasyni í 25. ár eða síðan 10. maí 1990. Á þeim tíma hefur Fjörukráin vaxið og dafnað og orðið að því sem að hún er í dag. Fjörukráin er landsþekkt fyrir sínar Víkingaveislur og þykir skara framúr. Við erum stolt af því að þjóna þér á okkar víkinga hátt.

Vertu velkomin, við tökum vel á móti þér og þínum.

Á Hótel Víking eru 42 vel búin og glæsileg herbergi með sturtu, salerni, kaffivél, hárþurrku, sjónvarpi og þráðlausu interneti. Heitur pottur og sauna eru staðsett í bakgarði hótelsins. Gestir hótelsins hafa frjálsan aðgang þar og geta slakað á í rólegu og rómantísku umhverfi eftir annir dagsins. Hægt er að leigja baðsloppa á hótelinu.
Einnig eru 14 víkingahús sem geta gist uppí 6 manns í hverju húsi. Húsin eru á tveimur hæðum og hafa alla sömu aðstöðu og hótelherbergin.
Veitingastaðurinn er opinn alla daga frá kl 18:00, eldhúsið lokar kl 22:00 en barinn er opinn lengur.



The Viking Village is family runned business in the restaurant and hotel business. It is located in Hafnarfjörður a lovely town by the sea and our facilities have ocean front views, delightful sunsets and often in the wintertime we see the Northern Lights in the sky above. It only takes 10-15 minutes to drive to Reykjavík city centrum. Jóhannes Viðar Bjarnason the owner did open the restaurant 10th of May 1990. He started only with our small Restaurant called Fjaran/Valhalla and has been step by step building it up. Today it is two restaurants that can seat more than 400 people and hotel with 42 rooms and 14 viking cottages. Fjörukráin the viking restaurant is famous for the Viking Feasts that we offer most nights. Then our guest get good food and entertainment at the same time.

We welcome you to our Viking Village



Hlið-Fisherman's Village

A beutiful country home overlooking the city

Imagine falling asleep to the sounds of the sea and waking up to the sound of the birds.
Well at Hlið you can !

15 minutes to Reykjavík City Center

10 minutes to Fjörukráin and the Viking Village

3 minutes to the President´s Residence

,,you haven´t been To Iceland if you haven´t been to uss,,



Employees

Jóhannes Viðar Bjarnason

Framkvæmdastjóri
vikings@fjorukrain.is

Kort

c