Mynd af Bílahöllin - Bílaryðvörn hf

Bílahöllin - Bílaryðvörn hf



Bílasalan Bílahöllin var stofnuð 1. desember árið 1989 af þeim Jóni R. Ragnarssyni og Birni Jóhannessyni.

Í dag er Bílahöllin rekin af feðgunum Jóni R. Ragnarssyni, Rúnari Jónssyni og Baldri Jónssyni.

Bílahöllin hefur verið til húsa að Bíldshöfða 5 frá stofnun hennar og auk þess að vera almenn umboðssala, hefur Bílahöllin séð um sölu notaðra bifreiða.

Öll aðstaða er til fyrirmyndar og hefur Bílahöllin uppá að bjóða 600 m2 bjartan sýningarsal ásamt 100 bíla upphituðu útisvæði. Bílahöllin hefur ætíð kappkostað að leggja metnað sinn í að veita trausta og örugga þjónustu.

Vortexhúðun fyrir allar gerðir pallbíla og fl.



Employees

Jón R. Ragnarsson

Stjórnarformaður
jon@bilahollin.is

Baldur Jónsson

Framkvæmdastjóri

Rúnar Jónsson

Framkvæmdastjóri
c