HH Ráðgjöf ehf

HH Ráðgjöf hóf starfsemi sína árið 2005. Fyrirtækið er í einkaeigu.
Stefna fyrirtækisins er að veita heildarlausnir á sviði ráðninga og hafa fagmennsku og vönduð vinnubrögð að leiðarljósi í allri sinni starfsemi. Því er m.a. lögð mikil áhersla á að hver starfsmaður fyrirtækisins fái alla þá þjálfun sem hægt er að veita og einungis eru ráðnir til starfa einstaklingar með mikla þekkingu og reynslu á því sviði sem þeir starfa við hjá HH Ráðgjöf.
Viðskiptavinir HH Ráðgjafar eru af öllum stærðum og gerðum, allt frá einyrkjum til stærstu fyrirtækja landsins.
Employees
Hulda Helgadóttir
hulda@hhr.is
Kristín Hallgrímsdóttir
kristin@hhr.is
Jón Ragnarsson
jonr@hhr.is
