Iðnaðarlausnir ehf

Iðnaðarlausnir ehf. var stofnað árið 2001 af Pétri Ólafssyni og Guðmundi Ó. Guðmundssyni. Fyrirtækið sérhæfir sig í alhliða þjónustu á stýri- og stjórnunarlausnum fyrir fyrirtæki í iðnaði, sjávarútvegi o.fl. Þá flytur fyrirtækið einnig inn bæði venjuleg og sérhæfð verkfæri fyrir atvinnumenn ásamt iðnaðarvörum til ýmissa nota.

Employees

Pétur Ólafsson

Framkvæmdastjóri
c