Mynd af Dalvíkurbyggð

Dalvíkurbyggð



Dalvíkurbyggð er sveitarfélag, staðsett við Eyjafjörð að vestanverðu. Sveitarfélagið skiptist upp í byggðakjarnana Dalvík, Árskógssand ogHauganes og búsetukosti í sveitunum, þ.e. á Árskógsströnd og í Svarfaðardal. Vegalengdir eru litlar innan sveitarfélagsins og þess vegna er auðvelt að búa á Hauganesi, vera með hesta í Hringsholti í Svarfaðardal, stærsta hesthúsi landsins, og vinna á Dalvík, í Ólafsfirði, á Akureyri eða hvar sem er. Samgöngur eru góðar, bæði innan sveitarfélagsins sem og við aðra þéttbýliskjarna, sumar og vetur, og aðeins tekur 35 mínútur að keyra til Akureyrar.



Employees

Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir

Sveitastóri

Silja Dröfn Jónsdóttir

Þjónustu og upplýsingafulltrúi
silja@dalvikurbyggd.is

Guðrún Pálína Jóhannsdóttir

Staðgengill sveitastjóra
gp@dalvikurbyggd.is
c