Lögmenn Suðurlandi ehf
Lögfræðiþjónusta við fyrirtæki
Þjónusta við fyrirtæki er mikilvægur þáttur í starfsemi okkar. Meðal verkefna okkar á því sviði eru:
* Stofnun félaga og fyrirtækja
* Gerð fjármögnunarsamninga
* Álitsgerðir og almenn ráðgjöf
* Rekstur mála fyrir úrskurðar- og kærunefndum á stjórnsýslustigi
* Samingsgerð á sviði verslunar og viðskipta
* Samingsgerð um stofnun og slit vinnu- og verksamninga
* Einkaleyfi og vörumerki
* Aðstoð á sviði umhverfisréttar
* Aðstoð við endurskipulagningu fjármála, þ.a.m. greiðslustöðvun, nauðasamninga, skuldaskil ofl.
* Aðstoð á sviði gjaldþrotaréttar
* Aðstoð við endurfjármögnun, lántökur, veðsetningar ofl.
* Rekstur skaðabótamála
* Málflutningur til sóknar og varnar fyrir héraðsdómstólum, Hæstarétti Íslands og gerðardómstólum.
* Verksamningar
* Höfundarréttarmálefni
* Innheimta vanskilaskulda og aðstoð við skipulagningu á innheimtuferli innan fyrirtækja.
Lögfræðiþjónusta við bændur
Talsverður þáttur í starfsemi okkar er þjónusta við bændur. Dæmi um verkefni á því sviði eru:
* Aðstoð við bændur vegna ábúðarloka, þ.m.t. hagsmunagæsla vegna úttektar á jörðum
* Landamerkjamál
* Hagsmunagæsla vegna eignarnáms
* Hagsmunagæsla vegna fullvirðisréttar, greiðslumarks og búmarks
* Gerð byggingarbréfa
* Hlutafélagavæðing
* Hagsmunagæsla fyrir eigendur hálendisjarða og annara rétthafa á hálendinu gagnvart óbyggðanefnd
* Sala mjólkurkvóta
Lögfræðiþjónusta við einstaklinga
Við þjónum einstaklingum á öllum sviðum lögfræðinnar, sem varða persónulega hagsmuni fólks svo sem:
* Skaðabótamál, uppgjör
* Gerð kaupmála
* Gerð erfðaskráa
* Hjónaskilnaðarmál
* Slit á óvígðri sambúð
* Forræðisdeilur
* Umgengnisréttardeilur
* Skipti á dánarbúum
* Aðstoð við skuldaskil
* Fjármálaleg ráðgjöf af ýmsu tagi t.d. vegna kaupa á fasteignum eða fyrirtækjum
* Innheimta vanskilaskulda
* Gerð eignaskiptasamninga í fjöleignahúsum
* Réttaraðstoð í opinberum málum, réttargæsla við lögreglurannsókn, málsvörn fyrir héraðsdómi og Hæstarétti Íslands.
Lögfræðiþjónusta við húsfélög
Við þjónum húsfélögum við rekstur fjölbýlishúsa:
* Innheimtur á húsgjöldum ofl.
* Aðstoð við gerð verksamninga
* Gerð eignaskiptasamninga
* Almenn ráðgjöf
Fasteignasala
Employees
Ólafur Björnsson, hrl.
Framkvæmdastjórioli@log.is
Sigurður Sigurjónsson, hrl.
sigsig@log.is
