Mynd af Hótel Selfoss

Hótel Selfoss



Hótel Selfoss er vandað og nútímalegt 99 herbergja hótel á Selfossi. Hótel Selfoss er vel staðsett fyrir þá sem ætla að njóta alls þess sem í boði er á suðurlandi, hvort sem um er að ræða rólega náttúruskoðun eða æsilega afþreyingakosti sem suðurlandið hefur upp á að bjóða. Hótel Selfoss býður upp á vel útbúin herbergi með gervihnattasjónvarpi, háhraða tölvutengingu, síma, smábar, hárþurrku og öryggishólfi. Hægt er að fá sent uppá herbergi straujárn og straubretti. Auk þess er boðið uppá almenna herbergisþjónustu fyrir gesti Hótel Selfoss.

Riverside restaurant er glæsilegur veitingastaður sem er á hótelinu, með stórfenglegu útsýni yfir Ölfusá og Ingólfsfjall. Veitingastaðurinn tekur allt að 200 manns í sæti.

Gullbarinn er notalegur bar þar sem gestir geta t.d. komið við í fordrykk, fengið sér létta máltíð og horft á merka viðburði á sviði íþrótta og tónlistar á risaskjá staðarins.

Riverside Spa er fyrsta flokks heilsulind með snyrti- og nuddstofu. Um er að ræða einstaka heilsulind að evrópskri fyrirmynd sem var formlega tekin í notkun vorið 2008. Riverside Spa hefur reynst frábær viðbót við hótelið og er mikil lyftistöng við afþreyingu og þjónustu í Sveitarfélaginu öllu.
Fullkomin veislu-, funda- og ráðstefnuaðstaða er á hótelinu sem tekur allt að 450 manns í sæti. Auk þess er notalegur bar á hótelinu, tengdur veitingastaðnum.
Á Hótel Selfossi er Selfossbíó sem rekið er í glæsilegum sölum með vönduðum sætum og fullkomnu hljóð- og myndkerfi. Selfossbíó er ávallt með nýjustu myndirnar í sýningu og margar stórar frumsýningar í hverjum mánuði. Með kvikmyndahúsinu bætast við möguleikar á tveimur ráðstefnusölum til viðbótar fyrir alls 180 manns.



Hotel Selfoss is an elegant and modern hotel with 99 well equipped and stylish rooms including a luxury suite. The Hotel is located on the banks of the majestic Ölfusá River in the town of Selfoss - the self-proclaimed agricultural capital of Iceland and is approximately 55 km from Reykjavík.
The hotel embraces a soothing water theme - ever present in the tasteful architectural features that run through the hotel´s bright and modern design element.

The Hotel´s Riverside restaurant delivers a superb dining experience in one of Iceland´s most architecturally celebrated spaces. Elegantly decorated in low key soft leather furnishings, the dining room is complimented by relaxing lounge/bar area and an inviting open fire place.

Riverside Spa is a richly equipped spa area that features a steam room, sauna, hot pool, rainwater shows, relaxation room, lounge and bar. The spa´s nature - focused Ice and Fire theme mirrors the dramatic forces of Iceland´s glaciers and volcanoes.
Riverside Spa is the ideal place to relax, rejuvenate and recharge the body and mind.

Hotel Selfoss also provides excellent facilities for functions, meetings and conferences. Spacious function rooms are available accommodating up to 450 people and featuring the latest in technological equipment and design.



Other registrations

Employees

Björgvin Jóhannesson

Hótelstjóri
bjorgvin@hotelselfoss.is

Kort

c