SVÞ-Samtök verslunar & þjónustu

SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu eru næst stærstu atvinnuvegasamtökin innan vébanda Samtaka atvinnulífsins. Um 400 aðildarfyrirtæki eru í SVÞ. Flestar smásöluverslanir landsins eru í samtökunum, apótek og olíufélög, svo og ýmis þjónustufyrirtæki, t.d. öll helstu flutningafyrirtæki landsins. Félag um viðskiptasérleyfi, FUV, er vistað hjá SVÞ.

Employees

Andrés Magnússon

Framkvæmdastjóri
andres@svth.is
c