Mynd af ADHD samtökin

ADHD samtökin

Lógo af ADHD samtökin

Telephone 5811110

Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík

kt. 5905881059




Helstu starfsþættir ADHD samtakanna eru:
Upplýsinga- og fræðsluþjónusta; er veigamikill þáttur í starfi samtakanna, skrifstofa samtakanna er opin alla virka daga 11 mánuði ársins mánud. – föstud. kl. 13 – 16.. Upplýsingar og ráðgjöf er veitt í gegnum síma 581-1110 á sama tíma. Á skrifstofu samtakanna er bókasafn, greinar og gögn um málefnið. Vefsíða samtakanna www.adhd.is hefur verið í stöðugri þróun og er enn, á vefsíðunni er aðgengilegt efni um flest það sem tengist málefninu og tenglar á aðrar gagnlegar vefsíður.



Employees

Þröstur Emilsson

Framkvæmdastjóri
the@adhd.is

Elín H Hinriksdóttir

Formaður
elin@adhd.is
c