Reynir-ráðgjafastofa Akureyri

Frá Leadership Management® International
Leadership Management® International, Inc. hefur verið leiðandi fyrirtæki í þjálfun stjórnenda í meira en 40 ár. Þjálfunarefnið frá LMI hefur verið þýtt á meira en 30 tungumál í yfir 60 löndum.
„Persónuleg stjórnun er þyngdar sinnar virði í gulli. Hér er kafað djúpt í úr hverju þú ert gerður og hvernig það leiðir til þinnar ákvarðanatöku. Texti kennsluefnisins er frábær, hittir naglann á höfuðið hvað eftir annað.”
Employees
Kristján Már Magnússon
FramkvæmdastjóriKort
