Hólasport

Hólasport er staðsett að Efri-Vík ,Hótel Laka í Landbroti, 4 km frá Kirkjubæjarklaustri. Aðeins 3 tíma akstur frá Reykjavík. Hægt er að fá gistingu á hótelinu, láta dekra við sig í mat og drykk og fara í frábærar ferðir á fjórhjólum og breyttum jeppum hvort sem fólk vill stuttar eða langar ferðir, erfiðar eða auðveldar. Umhverfið sem við ferðumst um er margbrotið, hraun, sandar, gervigígar, vatn ,fjara og hellar.. Við gerum ferðina að ógleymanlegri skemmtun. Í allar fjórhjólaferðir sem í boði eru fer leiðsögumaður með í ferðina, kennir ykkur á hjólin og fer yfir öryggisreglur. Hann mun sjá til þess að ferðin verði örugg og skemmtileg. Á jeppanum okkar, sem við köllum Skessuna bjóðum við upp á ferðir í Lakagíga, þaðan sem eitt stærsta hraun rann sem runnið hefur á sögulegum tíma ásamt ferðum í Núpstaðaskóg eftir pöntunum. Fjórhjólaferðir Landbrotshólar Skaftá Fjöruferðin Lengri ferðir Jeppaferðirnar Lakagígar Núpstaðarskógur Tour highlights : Beautiful waterfalls, mountains, lava, craters, glaciers, un-bridged rivers, big canyon and a beautiful scenery.

Employees

Trausti Ísleifsson

Forstjóri

Guðmann Ísleifsson

Framkvæmdastjóri
c