Orkusýn - Jarðhitasýning í Hellisheiðarvirkjun

Telephone 4125800
kt. 6211101440
Hellisheiðarvirkjun er sýningargluggi fyrir sjálfbæra jarðhitanýtingu Íslendinga. Skoðaðu einstaka margmiðlunarsýningu og njóttu leiðsagnar kynningarfulltrúa í virkjuninni þar sem fjallað er um virkjun jarðhitans á Hengilssvæðinu, jarðfræði og sérþekkingu Íslendinga á sviði jarðvarma.
Stöðvarhús Hellisheiðarvirkjunar er einstakt mannvirki þar sem hægt er að njóta stórkostlegs útsýnis. Frábærar veitingar í Kaffi Kolviðarhóll.
Jarðhitasýningin í Hellisheiðarvirkjun er opin alla daga frá kl. 09:00-17:00. Stöðvarhúsið er við hringveg 1, miðja vegu milli Reykjavíkur og Hveragerðis.
The Geothermal Energy Exhibition at Hellisheiði Power Plant is a state-of-the-art look into the harnessing of geothermal energy in Iceland. The plant is a striking example of how geothermal energy is harnessed in a sustainable manner in Iceland and a showcase for the rest of the world.
Experienced guides are on-hand to provide informative presentations backed by multimedia shows about sustainable green energy as a global energy source. Geothermal resources can be found worldwide.
Employees
Auður Björg Sigurjónsdóttir
Eigandi