Álfabjarg ehf

Álfabjarg hefur síðastliðin 16 ár lagt metnað sinn í að gera borgina okkar jólalega með íslensku rauðgreni frá Brynjudal sem skreytt er með fallegu og vönduðu LED ljósaseríunum okkar og styrkjum þar með Skógræktarfélag Íslands.
Ennfremur bjóðum við uppá birkiskreytingar og grenivafninga sem við lýsum upp með okkar fallegu LED seríurnum.
Skoðum sérstakar óskir og komum með tillögur varðandi jólaskreytingar.
Álfabjarg ehf garða og lóðaþjónusta.
Við aðstoðum við hirðingu legstaða eða viðhald leiða.
Skreytum byggingar fyrirtækja og stofnana. Tökum að okkur að gera garða. Sjáum um fyrirtæki og stofnanir, Og gerum fallegar jólaskreytingar.
Employees
Kristinn Rafn Hjaltason
Framkvæmdastjóri8623833
alfabjarg@gmail.com
