Mynd af Gólflausnir-Malland ehf, Reykjavík

Gólflausnir-Malland ehf, Reykjavík

Gólflausnir Malland er öflugt þjónustufyrirtæki á gólfefnamarkaðnum með starfsstöðvar í Reykjavík og á Akureyri og er einnig stór hluthafi í Malland Polska í Sotop í Póllandi. Gólflausnir Malland hefur yfir að ráða sérhæfu starfsfólki sem hefur starfað við gólflagnir í yfir 30 ár. Meginstarfsemi fyrirtækisins eru ýmisskonar gólfefni byggð á epoxy- og pólýúretan bindiefnum svo og viðhaldskerfum fyrir dúka, flísar og parket eins og t.d. I-Vax viðhaldskerfið.

Gólflausnir Malland leggur ríka áherslu á að vera í fararbroddi varðandi nýjungar á markaðnum og leggur metnað sinn í að öll efni séu vottuð af viðurkenndum stofnunum.

Employees

Kristinn Sigurharðarson

c