Mynd af Snyrtistofa Grafarvogs

Snyrtistofa Grafarvogs

Lógo af Snyrtistofa Grafarvogs

Telephone 5876700

Hverafold 1-3, 112 Reykjavík

kt. 6401070570

Andlitsmeðferðir

AHA-sýrumeðferð
Fyrir um 5000 árum áttuðu egyptar sig á virkni ávaxta- og mjólkursýru á húðina og nýttu þær sem efnafræðilega húðflögnun. Kleópatra fór t.d. reglulega í slakandi mjólkurböð:)
AHA-sýrumeðferð eykur húðflögnun og örvar frumuendurnýjun húðar svo kollagen framleiðsla og rakahæfni húðar eykst. Flestar húðgerðir hafa gott af sýrumeðferð, t.d. húð með litaflekki, lokaða fílapensla, bólugjörn húð, þurr húð og eldri líflaus húð.



Chromatherapy er öflug meðferð þar sem notuð eru mismunandi lituð LED ljós. Eiginleikar ljósana eru fjölmargir og má helst nefna að þau eru, uppbyggjandi, stinnandi, vinna á rósaroða og viðkvæmri húð, bakteríudrepandi og sefa unglingabólur, upplífgandi, draga úr bólgum og þrota og lengi mætti telja.

Við erum mjög stoltar af því að vera fyrsta snyrtistofan á Íslandi til að bjóða upp á Chromatherapy andlitsmeðferðina



Kristalshúðslípun
Húðslípun hentar flestum húðgerðum vel og er m.a. notuð við óhreinni húð, líflausri húð, ótímabærri öldrun, litabreytingum og á ör eftir bólur. Meðferðin bætir áferð húðar og húðin verður sléttari og unglegri.



Andlitsbað 60 mín.
Yfirborðshreinsun
Djúphreinsun
Andlitsgufa eða hitalampi
Nudd ca. 20 mín. andlit, háls og herðar
Lokakrem



Andlitsbað 90 mín.
Yfirborðshreinsun
Djúphreinsun
Andlitsgufa eða hitalampi
Fílapenslar fjarlægðir og sótthreinsað
Nudd ca. 30 mín. andlit, háls, herðar og höfuðnudd
Lúxusmaski (gúmmí flettimaski)
Lokakrem!



Húðhreinsun
Yfirborðshreinsun
Djúphreinsun
Húðin hituð
Kreistun
Maski
Lokakrem


Meðferðarlistinn er ekki tæmandi.

Fyrir tímapantanir og frekari upplýsingar um meðferðirnar hringið til okkar í s: 587-6700, einnig er hægt að panta tíma á vefsíðuni okkar www.ssg.is

Trademarks and commissions

Academi
Cee
Förðunarvörur fyrir fagfólk
Guinot
Snyrtivörur
Sothys
Sölu- og vinnuvörur fyrir snyrtistofur, verslanir og apótek.
c