Mynd af Framtak-Blossi ehf

Framtak-Blossi ehf

Framtak–Blossi ehf. er eitt helsta sérhæfða dieselverkstæði landsins og er staðsett að Dvergshöfða 27 í Reykjavík.

Fyrirtækið er með umboð fyrir DENSO og Delphi auk þess sem það er eina dieselverkstæðið á Íslandi sem er viðurkennt sem "BOSCH Diesel Center".

Auk þess að sinna viðgerðum á hlutum í dieselkerfi, eru einnig framkvæmdar viðgerðir á túrbínum.

Varahlutaverslun sinnir öllum vöruflokkum sem fyrirtækið hefur umboð fyrir, með sérstaka áherslu á eldsneytiskerfi, túrbínur, startara og alternatora, auk sérpantana fyrir viðskiptavini. Þá er Framtak–Blossi ehf. er með umboð fyrir fjölmörg heimsþekkt vörumerki; skipavélar, dælur, vökvakrana, vökvaspil, síubúnað, loftpressur, ásþétti, mæla, sérhæfð viðgerðarefni fyrir vélbúnað, efnavöru og margskonar búnað til notkunar í iðnaði.

Employees

Haukur Hallsson

Verslunarstjóri
haukur@framtak.is

Erlingur Kristinsson

Rekstrarstjóri
elli@framtak.is

Trademarks and commissions

Aurora
Boss diesel
C.C. Jensen
Síubúnaður
CJC
Skipsgluggar Síubúnaður
Delphi
Dísilkerfi Dísur og glóðarkerti
Denso
Olíuverk
Denso
Olíuverk
Desmi
Dælur
Dynamic Oil
Glussaspil
Flex-Hone
Slípibúnaður
Funditesa
Slífar
Garrett
Túrbínur Forþjöppur
GESA
Þrýsti- og hitamælar
Holset
Forþjöppur
Huhnseal
Ásþétti
IHI
Túrbínur Forþjöppur
KBB
Túrbínur
KKK
Túrbínur Forþjöppur
MaK.
Viðgerðaþjónusta, Varahlutir, Sala
MKG
Kranar Skipakranar Bílkranar Bryggjukranar
Prestolite
Startarar Alternatorar
Sperre
Loftpressur
Stanadine
Dísilkerfi og dísur
Stanadyne
Olíuverk
Turbo service
UNIservice
Hreinsi- og efnavörur
Vencon
Steypuefni
Vibracon
Stilliklossar
Volvo Penta
Bátavélar
Webasto
c