Glans ehf

Glans ehf er framsækið fyrirtæki á sviði ræsting á Íslandi. Markmið okkar er að verða eitt fremsta félag í þeim geira á Íslandi. Með góðu og metnaðarfullu starfsfólki, besta fáanlega tækjabúnaði sem völ er á og ánægðum viðskiptavinum mun okkur takast að ná fram markmiðum okkar Fyrirtækið er nú þegar að þjónusta fjölda ánægðra viðskiptavina víðsvegar um höfuðborgarsvæðið, við þjónustum skrifstofur, veitingarhús, húsfélög, stofnanir, verslanir og ýmislegt fleira á sviði ræstinga. Við bjóðum upp á daglegar, vikulegar ræstingar eða eftir óskum hvers og eins, hvort sem er á daginn eða á nóttunni. Starfsmenn fyrirtækisins starfa eftir sérstöku litakerfi þar sem hver litur hefur sitt gildi er varðar tíðni ræstinga. með þessu kerfi minnka líkurnar á að eitthvað geti farið úrskeiðis eða gleymist. Hjá Glans ehf starfar gæðaeftirlitsstjóri sem hefur yfir umsjón með verkefnum, með því tryggjum við viðskiptavinum okkar bestu fáanlegu þjónust sem völ er á.

Employees

Kristján Páll Rafnson

c