Ferðaþjónusta bænda, Syðri-Vík

Syðri-Vík í Vopnafirði
Gistiheimili með sex herbergjum og tvö sumarhús á bóndabæ upp frá fjarðarbotni við sunnanverðan Vopnafjörð á Norðaustur-Íslandi, 8 km frá þorpinu sem dregur nafn af firðinum. Hestaleiga og veiðileyfi. Merktar gönguleiðir í nágrenninu og víðar í sveitinni. Góð staðsetning til kynnisferða um héraðið og til næstu byggða fyrir norðan Vopnafjörð. Opið frá 01. mars til 31. nóvember.
Employees
Kristín Brynjólfsdóttir
FramkvæmdastjóriKort
