Upplýsing - Félag bókasafns- og upplýsingafræða
Upplýsing varð til 1. janúar árið 2000 við sameiningu íslenskra bókavarðafélaga. Félagið er fagfélag á sviði bókasafns- og upplýsingafræða, m.a. með það markmiði að gangast fyrir faglegri umræðu, efla skilning á mikilvægi íslenskra bókasafna og upplýsingamiðstöðva í þágu menningar, menntunar og vísinda og efla samvinnu þeirra.
Employees
Þórdís T. Þórarinsdóttir
