Hjólabúðin

Viðhaldsvinna
Bremsur
Slitnar bremsur geta skemmt gjarðir.
Viðhald
Smyrja regglulega
Besta ráðið til þess að sleppa við alvarlegar bilanir er að sinna fyrirbyggjandi viðhaldi. Séu bremsur farnar að vera einkennilegar eða gírarnir, svo ekki sé nú minnst á ef gjörð eða sveif eru farin að rugga eða gjökta á legunum að laga það fljótt til að komast hjá því að viðkomandi bilanir skemmi út frá sér.
Þjónusta
- Allar viðgerðir sem hjól þarfnast
- Sala varahluta
- Sala notaðra hjóla
- Sala nýrra hjóla
- Sérpantanir á hjólahlutum
- Sérpantanir á hjólum
-Allt viðhald á sláttuvélum
- Sala á mótorhjóla varningi frá Oxford í Bretlandi
Employees
Helgi Biering
Eigandi / framkæmdastjórihjolabud@gmail.com
Trademarks and commissions
Oxford Products
