Mynd af Skattur & bókhald

Skattur & bókhald


Við bjóðum upp á alla almenna bókhaldsþjónustu, ráðgjöf, uppgjör, áætlanagerð og margt fleira. Við byggjum á faglegum og traustum vinnubrögðum sem unnin eru af reyndum starfsmönnum.

Allt okkar starfsfólk er þjálfað til að fullnægja ýtrustu kröfum sem markaðurinn gerir hverju sinni. Allir starfsmenn eru í símenntun og sækja námskeið fagaðila á hverju ári, ásamt því að reglulega eru haldin námskeið innanhúss og samráðsfundir.

Verkferlar eru staðlaðir og samræmdir til að auka áreiðanleika og spara kostnað viðskiptavina. Fylgst er kerfisbundið með öllum laga- og reglugerðarbreytingum yfirvalda svo starfsmenn séu í stakk búnir að veita viðskiptavinum okkar réttar upplýsingar.

Bókhald, ráðgjöf, reikningsskil, skattframtöl.Employees

Árni Þór Hlynsson

Framkvæmdastjóri
ath@sb.is
c