Mynd af Sérefni ehf

Sérefni ehf

Málningarvöruverslun




SérEfni ehf. sérhæfir sig í flestum tegundum málningar og ráðleggur viðskiptavinum sínum um faglega undirvinnu fyrir málun og réttu lausnina í efnis- og litavali. Hjá fyrirtækinu starfar vel menntað starfsfólk með margra áratuga reynslu í málningargeiranum, þ.a.m. málarameistari, hönnuður og efnaverkfræðingur. Allt kapp er lagt á góða þjónustu, faglega ráðgjöf og hágæðavörur sem skila árangri og endingu.



Helstu vörumerki fyrirtækisins eru International skipa-, iðnaðar-, smábáta- og eldvarnarmálning, Nordsjö og Sikkens húsamálning. Sérefni býður jafnframt upp á margs konar umhverfisvæna valkosti og klassísk náttúruleg efni sem eru vinsæl meðal hönnuða og arkitekta, s.s. trétjöru og kínaolíu frá Auson, línolíumálningu frá Allbäck, kalkmálningu frá ArteConstructo og sílikatmálningu frá Nordsjö og Keim. Loks má nefna fjölbreytt úrval af rósettum og gólf-, veggja- og loftalistum frá Orac Decor.





Other registrations

Sérefni, Verslun málarans
Síðumúli 22, 108 Reykjavík

Employees

Árni Þór Freysteinsson

Sala og ráðgjöf í skipa- iðnaðardeild
arni@serefni.is

Ómar Gunnarsson

Framkvæmdastjóri, efnaverkfræðingur
omar@serefni.is

Ásgeir Sæmundsson

Sala og ráðgjöf í húsadeild
asgeir@serefni.is

Árný Helga Reynisdóttir

Markaðsmál og skjalaþýðingar
ahr@serefni.is

Helgi Jóhannesson

Framkvæmdastjóri sölusviðs
helgi@serefni

Trademarks and commissions

Allbäck
Línolíumálning
Arte Constructo
Kalkmálning
Auson
Trétjara og kínaolía
International
Skipamálning
Keim
Silikatmálning
Nordsjö
Húsamálning
Orac Decor
Skrautlistar og rósettur
Protega
Eldvarnarmálning
Sikkens
Húsamálning
c