Welcome hótel in Vík

Lógo af Welcome hótel in Vík

Telephone 4871212

Other telephone numbers >

Arnarbakki 2, 109 Reykjavík

kt. 6311100100

Hótel Lundi er vel staðsett i hjarta Víkur, í göngufæri frá ströndinni, þar sem að hinir frægu Reynisdrangar blasa við. Öll þjónusta er í göngufæri frá hótelinu, s.s. matvörubúð, sundlaug, upplýsingamiðstöð og banki. Hótel Lundi býður upp á 22 herbergi með baði. 12 af þessum 22 voru byggð árið 2011 og eru öll nýju herbergin rúmgóð og fallega innréttuð með tilvísanir í fallega náttúru umhverfisins. Veitingasalurinn okkar var einnig stækkaður og tekur núna 65 manns í sæti. Yfir háannatímabilið (júní-ágúst) bjóðum við upp á glæsilegan A La Carte menu. Veitingasalurinn er opin ávallt fyrir hótelgesti utan háannatíma og bjóðum við þá upp á einfaldan matseðil og heimatilbúin mat. Hópamatseðill er í boði allt árið. Frí nettenging er fyrir alla gesti.

Employees

Ragnheiður Hauksdóttir

Hótelstjóri
c