Mynd af BílaGlerið ehf

BílaGlerið ehf

Í GLERI ERUM VIÐ GÓÐIR
Bílaglerið ehf. er alhliða bílrúðuverkstæði sem sérhæfir sig í bílrúðuísetningum og annarri sambærilegri þjónustu.

Bílaglerið veitir einnig þjónustu í að sérsníða gler, bæði í bíla og önnur farartæki s.s. öryggisgler í báta svo dæmi sé tekið.

Ef þig vantar fagmannlega þjónustu varðandi bílrúðuísetningar eða annað þá skaltu hafa samband við okkur og við afgreiðum málið strax í dag (eða á morgun).Þjónustan

Á verkstæði Bílaglersins vinnur aðeins fagfólk með margra ára reynslu í bílrúðuísetningum og viðgerðum tengd bílrúðum og þannig tryggjum við að viðskiptavinurinn fái toppþjónustu og fari ánægður frá okkur.

Við notum aðeins hágæða efni og bílrúður frá viðurkendum framleiðanda.

Við bjóðum upp á ábyrgð á öllum bílrúðum hjá okkur.


Öryggisgler

Ef þig vantar öryggisgler í bátinn þinn þá sérsníðum við gler í allar gerðir báta. Komdu með bátinn til okkar eða komdu og gefðu okkur málin á stærð glersins sem þig vantar og við við skerum það til.

Einnig eigum við tilgler í gröfur, jarðýtur, veghefla og aðrar vinnuvélar.

Hafðu samband við okkur í S: 587 6510 núna


Rúðuþurrkur

Bílaglerið selur rúðuþurrkur í bíla og sér um að skipta um ef svo þarf.

Ágætt að þurfa ekki að fara sérferð í aðra verslun til að nálgast rúðuþurrkur eftir framrúðuskiptin á bílnum þínum, heldur færðu þetta bara hjá okkur.Employees

Brynjólfur Bjarki Jensson

Framkvæmdastjóri
5876510
glerid@simnet.is

Kort

c