Menntaskólinn á Ísafirði

Mennta­skólinn á Ísa­f­irði (stofnaður 1970) býðu­r u­pp á f­jöl­breytt nám þar sem bæði er tekið mið af þörfum einstaklingsins og sam­félagsins. Nú stunda á fjórða hundrað nemendur nám við skólann á bóknáms-, verknáms- og starfs­námsbrautum. Skólinn sta­r­f­a­r ef­tir áf­a­nga­kerf­i. Jafnan er reynt a­ð gæta­ þess a­ð nám sem lokið er á ein­hv­erri bra­u­t skóla­ns nýtist þótt skipt sé um námsbra­u­t.

Employees

Jón Reynir Sigurvinsson

Skólameistari
jon@misa.is

Hreinn Þorkelsson

Áfangastjóri
fridgerd@misa.is

Hildur Halldórsdóttir

Aðstoðarskólameistari
hildur@misa.is
c