Menntaskólinn á Ísafirði

Menntaskólinn á Ísafirði (stofnaður 1970) býður upp á fjölbreytt nám þar sem bæði er tekið mið af þörfum einstaklingsins og samfélagsins. Nú stunda á fjórða hundrað nemendur nám við skólann á bóknáms-, verknáms- og starfsnámsbrautum. Skólinn starfar eftir áfangakerfi. Jafnan er reynt að gæta þess að nám sem lokið er á einhverri braut skólans nýtist þótt skipt sé um námsbraut.
Employees
Jón Reynir Sigurvinsson
Skólameistarijon@misa.is
Hreinn Þorkelsson
Áfangastjórifridgerd@misa.is
Hildur Halldórsdóttir
Aðstoðarskólameistarihildur@misa.is
