
Grund hjúkrunarheimili

Á Grund er lögð áhersla á fjölbreytta afþreyingu og þjónustu. Á heimilinu starfar fjöldi fólks við að halda uppi metnaðarfullu starfi með heimilisfólki.
Markmið Grundar
- Að viðhalda þeim notalega heimilisbrag og þeirri umhyggju sem einkennt hefur Grund frá upphafi.
- Að sýna heimilisfólki virðingu.
- Að virða sjálfræði heimilismanns.
- Að mæta þörfum hvers heimiilismanns.
- Að stuðla að góðum aðbúnaði og hreinu og notalegu umhverfi
- Að allir sem þess óska geti búið í einbýli.
- Að aðstandendur finni að þeir eru alltaf velkomnir.
Employees
Guðrún Birna Gísladóttir
Forstjórigudrun@grund.is
Júlíus Rafnsson
Framkvæmdastjórijulius@grund.is
Gísli Páll Pálsson
Framkvæmdastóri Ási, Forstjóri Mörk