Graníthöllin ehf
Fullhönnum í samráði við þig - sjáðu útkomuna áður en vinnsla hefst
Litir, línulag og leturgerðir á legsteina eru í gríðarlegu úrvali. Hægt er að velja einfaldleikann eða útflúr - eða eitthvað þar á milli. Við hjálpum þér við valið og sérsmíðum óskir þú þess. Fullhönnum í samráði við þig - svo sem línulag, lit og áletrun. Þú sérð úrvalið hér á heimasíðu okkar. Taktu þér tíma í rólegheitum til að skoða hana. Það einfaldar þér endanlegt val. Hægt er að sjá heidarútkomuna áður en formleg vinnsla hefst. Það tryggir bestu útkomuna fyrir þig og þína. Við þjónum öllu landinu.
Áralöng reynsla í meðhöndlun á graníti
Graníthöllin sérhæfir sig í gerð legsteina úr graníti sem er innfluttur náttúrusteinn.
Granítluktir og vasar í stíl við legsteina
Graníthöllin bíður upp á þá nýbreytni á Íslandi að bjóða upp á granítluktir og vasa í stíl við legsteina sem skapar afar fallega og stílhreina heildarmynd á leiði. Hlutirnir eru sterkbyggðir og láta ekkert á sjá - ólíkt koparnum.
Við hönnum eftir þínum óskum
Kíktu við í búðina okkar og við hjálpum þér að hanna legsteinn.
Viðhaldsþjónusta
- Pússum upp eldri steina
- Bætum við áletrun
- Þriggja ára ábyrgð á steinsigi
Tuttugu ára ábyrgð fari steinninn á hlið
Employees
Heiðar Skúli Steinsson
Eigandi