Mynd af Loftræstihreinsun ehf

Loftræstihreinsun ehfLoftræstihreinsun ehf sinnir hreinsun og viðhaldi á ölllum loftræstikerfum, bæði stórum og smáum.

Loftræstihreinsun er fyrirtæki sem sérhæfir sig í hreinsun og viðhaldi loftræstikerfa í skipum, veitingarstöðum, húsnæði fyrirtækja og húsakynnum fólks og höfum þróað með okkur tæki og tól til þess að gera sem berst á sem stystum tíma, til þess að auðvelda kúnnanum og starfsmönnum okkar lífið.

Loftræstihreinsanir á öllum kerfum.

Fituhreinsun á gufugleypum, rörum og blásurum.

Allsherjarlyktareyðing.

Hreinsa og fjarlægi starrahreiðurOther registrations

Pósthólf 565, 202 Kópavogur

Employees

Ólafur S. Kristmundsson

Framkvæmdastjóri
8956884
loftraesti@simnet.is

Ólafur Ólafsson

Meðstjórnandi
loftraesti@simnet.is
c