Mynd af Sveitarfélagið Skagafjörður

Sveitarfélagið Skagafjörður



Sveitarfélagið Skagafjörður er sveitarfélag á Norðurlandi vestra. Sveitarfélagið varð til 6. júní 1998 við sameiningu 11 sveitarfélaga í Skagafirði: Skefilsstaðahrepps, Sauðárkrókskaupstaðar, Skarðshrepps, Staðarhrepps, Seyluhrepps, Lýtingsstaðahrepps, Rípurhrepps, Viðvíkurhrepps, Hólahrepps, Hofshrepps og Fljótahrepps. Höfðu íbúar þeirra samþykkt sameininguna í kosningum 15. nóvember árið áður. Innan vébanda sveitarfélagsins búa nú tæplega 4.000 manns, þar af um 2.600 á Sauðárkróki sem er stærsti þéttbýliskjarninn í sveitarfélaginu. Auk þess er þéttbýli á Hofsósi, á Hólum í Hjaltadal og í Varmahlíð.



WELCOME TO SKAGAFJÖRÐUR

In Skagafjörður it is possible to enjoy both the rich cultural life and lifestyle. The district is an ideal place to enjoy Icelandic nature, horsemanship and activities and events for the whole family. Historical sites are many, including museums and exhibits. Use this website to find out what Skagafjörður has to offer and use the services of the Information centre in Varmahlíð (tel +354 455 6161, email info@visitskagafjordur.is) to custom make a holiday for you in Skagafjörður.



Tourist Information Centers in Skagafjörður

Skagafjörður History

Town and Country



Employees

Ásta Björg Pálmadóttir

Sveitastjóri
4556000
skagafjordur@skagafjordur.is

Kort

c