Mynd af Bílatangi ehf

Bílatangi ehf

Bílatangi er rótgróið bílaverkstæði á Ísafirði. Saga þess hófst fyrir u.þ.b 15 árum þegar fyrirtækið Þór lagðist af. Þór rak bílaverkstæði sem að 3 menn svo keyptu upp og stofnuðu Bílatanga ehf. Þessir menn heita Bergmann Ólafsson, Halldór Guðmundsson og Sigurbjörn Karlsson. Hafa þeir rekið Bílatanga í gegnum árin með góðum árangri og hefur Þjónustan eykst jafnt og þétt. Uppbygging hefur alltaf verið regluleg og sem dæmi má nefna glænýjann sýningarsal, sem var tekinn í notkun snemma 2006. Bílatangi hefur 2 bílaumboð á sínum snærum, Toyota og Suzuki. Leitast hefur verið að bjóða upp á sem besta þjónustu og eru orðin Þekking, Reynsla, Gæði og Þjónusta höfð að leiðarljósi.

Employees

Bergmann Ólafsson

Framkvæmdastjóri

Trademarks and commissions

Suzuki
Aftermarket fjarstýringar, lyklar og skeljar, sílindrar
Toyota
Aftermarket fjarstýringar, lyklar og skeljar, sílindrar
c