Mynd af SIGL-þjónustuskrifstofa

SIGL-þjónustuskrifstofa

Þjónustuskrifstofa SIGL er sameiginleg skrifstofa fjögurra félaga úr heilbrigðisgeiranum sem öll eru aðilar að Bandalagi háskólamanna.

Þessi félög eru:
Félag sjúkraþjálfara
Iðjuþjálfafélag Íslands
Félag geislafræðinga
Félag lífeindafræðinga

SIGL er upphafstafir þessara fagstétta sem ákveðið var að raða saman á þennan hátt.
S = sjúkraþjálfarar
I = iðjuþjálfar
G = geislafræðingar
L = lífeindafræðingar

Skrifstofan að Borgartúni 6 – 3. hæð, 105 Reykjavík er opin sem hér segir:
Mánudaga kl. 13.00-16.00
Þriðjudaga-föstudaga kl. 09.00-12.00

Svarað er í síma 595-5186 og 595-5187 á þessum tímum.
Fyrirspurnir og/eða ábendingar má líka senda á netfangið sigl@bhm.is
Faxnr. er: 595-5101

Framkvæmdastjóri SIGL er: Fjóla Jónsdóttir


Employees

Fjóla Jónsdóttir

Framkvæmdastjóri
c