
Ofnasmiðja Reykjavíkur

Ofnasmiðja Reykjavíkur er smásölufyrirtæki með starfsemi á Íslandi.
Hlutverk Ofnasmiðju Reykjavíkur er að bjóða viðskiptavinum góða vöru á hagstæðu verði og breytt úrval. Um er að ræða miðstöðvarofna í öllum stærðum og gerðum, handklæðaofna, ofnloka, rafhitaða nuddpotta og fleira.
Ofnasmiðja Reykjavíkur býður upp á marga vöruflokka þ.m.t. rafhitaðir nuddpottar frá Master Spas, ofnar frá Thor, handklæðaofnar og aðra nútíma ofna frá MHS.
Employees
Ketill Björnsson
Framkvæmdastjóriketill@ofnasmidja.is
Trademarks and commissions
Hagby
Kjarnaborar, Hringsögublöð
JLM Ditch-Witch
Línubor
MMA
Ofnalokur
Thor
Ofnar
